Thursday, May 29, 2014

Jæja þá styttist óðfluga í sveitabrullaupið okkar! Ekki úr vegi að byrja að dæla einhverri þvælu hingað inn, til að stytta manni stundir og gera þetta ögn raunverulegra.... Hér að neðan má sjá háþróaða og vel unna gervitungla mynd sem veitir gestum FRÁBÆRT view á hvar þessi blessaði Drengur er nú, þ.e. Félagsgarðurinn Drengur!
Stefnt verður að því að hafa rútuferðir frá og til RVK, fyrir einungis um 1.600 kr fram og til baka, nánari upplýsingar um þær fyrirætlanir síðar.