Helstu upplýsingar

Tímasetning: athöfn við Félagsheimilið kl 17

Prestur : Sigurvin Lárus Jónsson

Veislustjóri : Íris Arnlaugsdóttir 8221976

Klæðnaður: Spari en lopann með

Veislan: Eftir athöfnina verður myndataka en bara í næsta umhverfi og fara því brúðhjónin ekki langt og svo matur í kjölfarið. Fólki er bent á að hafa samband við veislustjóra vegna ræðuhalda eða skemmtiatriða

Matseðill : Grillað lambalæri og meðþví

Áfengi: Léttvín og bjór verður í boði og hugsanlega eitthvað meira eitrað fyrir þá hörðustu :)

Gisting: Þeir sem vilja geta tjaldað á túni við húsið yfir nóttina eða komið með vagna eða fellihýsi (ekki rafmagn á vellinum)

 Verið er að skoða hugsanlegar rútuferðir fram og til baka fyrir þá sem ekki verða á einkabílum og ætla ekki að gista

2 comments:

  1. Replies
    1. Vúhú boðskortið ykkar á leið í pósti :) og erum að hressa síðuna við as we speak

      Delete