Praktísk atriði

- Gott að hafa með sér góðar yfirhafnir og eða regnhlíf því aldrei að vita hvernig veður verður en auðvitað erum við búin að panta sól og blíðu

- Takið með dansskónna

- Viljum endilega að fólk verði með skemmtiatriði, leiki eða uppistand

- Nr og mail brúðhjóna : Solla : solla26@gmail.com 6699492 og Hörður Steinar : hordurs@gmail.com 8443622

- Ef einhverjar séróskir eru varðandi matinn þá endilega láta brúðhjón vita reynum að verða við þeim auðvitað

-


No comments:

Post a Comment